Published sunnudagur, október 22, 2006 by Sigurjón.
Þá er letilífið á enda, á morgun hefst alvaran.
Núna verður ekkert gefið eftir.....
Bloggið verður væntanlega áfram í dvala, nema kannski eitthvað merkilegt gerist.
Þangað til...

|
Published mánudagur, júlí 17, 2006 by Sigurjón.

Jájá er það ekki....
Í gærkvöldi var gott veður og notaði ég því tækifærið og tók fram línuskautana. Ég brunaði um Ægisíðuna og upp í Kópavog með Helga og Markús sveitta á eftir mér á reiðhjólum.
Mig vantar bara línuskautafélaga, vill einhver vera með?
|
Published sunnudagur, júní 04, 2006 by Sigurjón.

Ég hef nú myndast betur.....
|
Þá er letilífið á enda, á morgun hefst alvaran.
Núna verður ekkert gefið eftir.....
Bloggið verður væntanlega áfram í dvala, nema kannski eitthvað merkilegt gerist.
Þangað til...


Jájá er það ekki....
Í gærkvöldi var gott veður og notaði ég því tækifærið og tók fram línuskautana. Ég brunaði um Ægisíðuna og upp í Kópavog með Helga og Markús sveitta á eftir mér á reiðhjólum.
Mig vantar bara línuskautafélaga, vill einhver vera með?

Ég hef nú myndast betur.....